4312000 feban@feban.is

Skipulags- og umhverfisráð fundaði með formönnum aðildarfélaga ÍA um forgangsröðun í fjárfestingum vegna íþróttamannvirkja vegna fjárhagsáætlunar næstu ára hjá Akraneskaupstað.

Nk. fimmtudag 8. desember kl. 17:00 verður opinn kynningarfundur í bæjarþingsalnum um fjárfestingar- og framkvæmdaáætlun 2017. FEBAN hvetur alla félagsmenn sína til að mæta og heyra um hvað fer í framkvæmdir og fjárfestingar hjá þriðju kynslóðinni (60 ára og eldri), sem er 19,4% íbúanna og 25% kjósenda.