4312000 feban@feban.is

Sameiginlegur fundur stjórnar og nefnda félagsins sem halda átti fimmtudaginn 31. ágúst n.k. er frestað vegna óviðráðalegra orsaka.

Þess í stað veðrur hann haldin miðvikudaginn 6. sept. kl. 14 á sal félagsins að Kirkjubraut 40.

Stjórnin