4312000 feban@feban.is

Messuferð í Borgarnes 
sunnudaginn. 14. okt. 2018

Farið verður með rútu frá Skútunni kl. 10:15 stunvíslega.
Fargjaldið með rútinni eru 1000kr á mann og greiðist við brottför

Messan hefst kl 11:00 í Borgarneskirkju
og mun Kór eldriborgara í Borganesi syngja við messuna

Að lokinni messu verður haldið í Hótel Borgarnes
þar sem boðið verður upp á súpu og brauð

Áættluð heimferð er kl. 14:00
frá Hótel Borgarnesi