Dagur aldraðra.
Uppstignardag kl.11.00 verður helgistund í Garðalundi, við grillhúsið
Séra Jónína Ólafsdóttir flytur hugvekju.
Hljómur Kór eldri borgara mun syngja við athöfnina undir stjórn Lárusar Sighvatssonar
Undirleik annast Sveinn Arnar Sæmundsson.
Við viljum hvetja sem flesta félagsmenn til að mæta og taka þátt í þessari athöfn.
Stjórn FEBAN