Aðalfundur FEBAN
Aðalfundur FEBAN fyrir 2020 verður haldin í húsi félagsins að Kirkjubraut 40 föstudaginn 12. júní n.k. og hefst kl 14:00
Dagskrá fundarins.
venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
Stjórnin
Aðalfundur FEBAN fyrir 2020 verður haldin í húsi félagsins að Kirkjubraut 40 föstudaginn 12. júní n.k. og hefst kl 14:00
Dagskrá fundarins.
venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
Stjórnin
Dagur aldraðra.
Uppstignardag kl.11.00 verður helgistund í Garðalundi, við grillhúsið
Séra Jónína Ólafsdóttir flytur hugvekju.
Hljómur Kór eldri borgara mun syngja við athöfnina undir stjórn Lárusar Sighvatssonar
Undirleik annast Sveinn Arnar Sæmundsson.
Við viljum hvetja sem flesta félagsmenn til að mæta og taka þátt í þessari athöfn.
Stjórn FEBAN
Vegna óviðráðlegra aðstæðna sem skapasta af ástandinu sem nú gengur yfir er Aðalfundi Feban sem átti að halda 27. mars frestað um ófyrirséðan tíma.
Boðað verður til nýs aðalfundar með tilkynningu þegar samkomubann stjórnvalda er úr gildi og óhætt er að hittast aftur.
Feban vekur athygli á tilkynningu Akraneskaupstað um Íþróttamannvirki:
Samkvæmt fyrirmælum Heilbrigðisyfirvalda loka eftirfarandi mannvirki frá og með 24. mars nk.
Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum
Jaðarsbakkalaug
Akraneshöll
Guðlaug, heit laug við Langasand
Íþróttahúsið við Vesturgötu
Bjarnalaug
Starfsemi sem þessi krefst mikillar nálægðar milli fólks og skapar þ.a.l. aukna hættu á smiti.
Lokunin varir á meðan samkomubann er í gildi í landinu.
Sjá tengil:
https://www.akranes.is/is/frettir/ithrottamannvirki-loka-fra-og-med-24-mars
Fundur nefnda með stjórn sem átti að vera núna á föstudaginn frestast til miðvikudagsins 11. Mars kl. 13 af óviðráðanlegum ástæðum.