4312000 feban@feban.is

Frá stjórn FEBAN

Dansleikur

Næstkomandi laugardagskvöld heldur Skemmtinefnd FEBAN dansleik fyrir 60+ í húsnæði félagsins að Kirkjubraut 40. Þar leikur hljómsveitin TA-MANGÓ, sem skipuð er fjórum Skagamönnum hoknum af reynslu í danshljómsveitum, rokk og popp og diskó frá öllum tímum. Með þessu...

read more

Skrifstofan

Skrifstofan verður opin á mánudögum frá kl. 14:00 - 16:00. Áfram er hægt að hringja í síma félagsins 431 2000 alla virka daga frá kl. 8:00 - 17:00.

read more

Heimboð Borgnesinga

Heil og sæl Akurnesingar   Jæja, þá fer nú að líða að vetrarstarfi og nú er okkar að bjóða ykkur í FEBAN í heimsókn til okkar á sameiginlegan skemmtifund 9. október sunnudagur varð fyrir valinu. Dagskráin er eftirfarandi:   Messa í Borgarneskirkju kl. 11 fyrir hádegi....

read more

Korpúlfar í heimsókn

Á morgun miðvikudag, koma félagar okkar í Korpúlfum í heimsókn. Þeir koma kl. 13:00 og fara þá í skoðunarferð um Akranes. Eftir ferðina koma þeir í heimsókn til okkar að Kirkjubraut 40. Þar verður boðið upp á kaffi og kökur. Allir félagar FEBAN eru...

read more

Fréttabréf, 27. árg. 2. tbl.

Fréttabréf, 27. árg. 2. tbl. September 2016 HUGLEIÐINGAR DAGSINS Ef heldur fram sem horfir verða meðlimir í FEBAN komnir yfir 700, konur og karla, þegar þetta ár er liðið. Ef allir þeir sem gætu, myndu mæta í atburði sem eru í boði í dag, hvort sem er félagsstarf...

read more

Korpúlfar í heimsókn

Miðvikudaginn 28. sept. munu félagar okkar í Korpúlfunum koma í heimsókn. Áætlaður komutími þeirra er 13:00. Þeir hafa óskað eftir fylgd um Akranes og svo verður þeim veitt kaffi í salnum. Þeir sem vilja hitta þá eru velkomnir.

read more