Skipulags- og umhverfisráð fundaði með formönnum aðildarfélaga ÍA um forgangsröðun í fjárfestingum vegna íþróttamannvirkja vegna fjárhagsáætlunar næstu ára hjá Akraneskaupstað. Nk. fimmtudag 8. desember kl. 17:00 verður opinn kynningarfundur í bæjarþingsalnum um...

read more