Íþróttir
Frá íþróttanefnd
Landsmót UMFÍ 50+ var haldið á Ísafirði 9. til 12. júní sl. Frá FEBAN voru þáttakendur í boccia, pútti og línudönsum. Línudansarnir okkar voru sigurvegarar og tóku gullið. Til hamingju með það. Edda Elíasdóttir stórgolfari sigraði í púttinu í sínum flokki Til...
read more