4312000 feban@feban.is

OPIÐ HÚS / JÓLAFUNDUR

OPIÐ HÚS verður 26.nóv kl. 14:00

Dagskrá:

Hugvekja, séra Eðvarð Ingólfsson.

Karlakórinn SVANIR.

Sögustund, Þóra Grímsdóttir.

Kaffiveitingar

Haustfagnaður FEBAN og FEBK

Haustfagnaður FEBAN og FEBK
verður á laugardaginn 12. nóv. kl.18:30 í Gullsmára, Kópavogi.
Rútuferð verður frá Skútunni kl. 17:30.
Fargjaldið er kr. 1.500,-

Dansleikur

Næstkomandi laugardagskvöld heldur Skemmtinefnd FEBAN dansleik fyrir 60+ í húsnæði félagsins að Kirkjubraut 40. Þar leikur hljómsveitin TA-MANGÓ, sem skipuð er fjórum Skagamönnum hoknum af reynslu í danshljómsveitum, rokk og popp og diskó frá öllum tímum. Með þessu vill félagið höfða til hins breiða aldurshóps FEBAN með því að bjóða uppá nýung í skemmtunum félagsins. Vonandi nota sem flestir tækifærið til að skella sér á ballið og rokka, twista og tjútta af miklum móð. Húsið opnar kl.21- 01.

Stjórn FEBAN.

OPIÐ HÚS

Opið hús verður laugard. 22. okt. kl. 14:00

Skemmtiatriði og kaffiveitingar

BALL

Ákveðið er að vera með dannsleik fyrir 60+ félaga laugardaginn 5. nóv. kl. 22:00 – 01:00 í salnum okkar að Kirkjubraut 40.

Fyrir dansi spila félagar okkar sem áður spiluðu í Dúmbó og hafa  undanfarið verið að æfa upp á nýtt.

Skrifstofan

Skrifstofan verður opin á mánudögum frá kl. 14:00 – 16:00.

Áfram er hægt að hringja í síma félagsins 431 2000 alla virka daga frá kl. 8:00 – 17:00.