4312000 feban@feban.is

Hörpuhátíð

  1. Events
  2. Hörpuhátíð

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Stórsveit Íslands í Tónbergi

Stórsveit Íslands með stuðningi frá Sóknaráætlun Vesturlands heldur tónleika í samvinnu við FEBAN. Með stórsveitinni eru þrír söngvarar, Ari Jónsson, Davíð Ólafsson og Vigga Ásgeirsdóttir. Uppistaða í dagskránni er Keflvískt bítl. Tónleikarnir verða í Tónbergi miðvikudaginn 15.mars kl.20. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Aðalfundur FEBAN

Aðalfundur FEBAN verður haldin föstudaginn 24. mars 2023 í salnum á Dalbraut 4. Venjulega aðalfundastörf. Nýjir félagar boðnir sérstaklega velkomnir. Stjórnin