Könnun vegna námskeiða
Könnun vegna námskeiðahalds á vegum Símenntunar á Vesturlandi og félaga eldri borgara á Vesturlandi
Fréttir og skilaboð
HÖRPUH’AT’IÐ
Nú fögnum við sumarkomu og blásum til skemmtunar föstudaginn 28. apríl n.k. Húsið opnar kl 18:30 og borðhald hefst kl. 19. Boðið verður upp á Einbiberjaskinku með tilheyrandi meðlæti, kaffi og konfektSkemmtiatriði og hljómsveitin Tamango leikur fyrir dansi. Miðar...
Aðalfundur
Aðalfundur FEBAN verður haldinn föstudaginn24.mars kl.14:00 að Dalbraut 4 Venjuleg aðalfundarstörf Allir velkomnir. Mætum og tökum þátt í starfinu.