4312000 feban@feban.is

Nú fögnum við sumarkomu og blásum til skemmtunar föstudaginn 28. apríl n.k. Húsið opnar kl 18:30 og borðhald hefst kl. 19. Boðið verður upp á Einbiberjaskinku með tilheyrandi meðlæti, kaffi og konfekt
Skemmtiatriði og hljómsveitin Tamango leikur fyrir dansi. Miðar seldir mánudaginn 17. apríl kl. 15:30 á skrifstofunni. Miðaverð 5000 kr. Skemmtinefndin.